Forsíða Afþreying Þessi hundur er með svo mikið samviskubit að hann er að DEYJA!...

Þessi hundur er með svo mikið samviskubit að hann er að DEYJA! – MYNDBAND

Það er gríðarlega mikið magn af hundamyndböndum á internetinu og í mjög mörgum þeirra fáum við að sjá hunda skammast sín á bráðfyndinn hátt.

Ég held að ég hafi aldrei séð hund skammast sín jafn gríðarlega og þessi hundur gerir á þessari stundu.

Miðja