Forsíða Bílar og græjur Þessi græja ENDAR alla lögreglueltingarleiki samstundis – Ísland þarf að verða sér...

Þessi græja ENDAR alla lögreglueltingarleiki samstundis – Ísland þarf að verða sér út um svona! – MYNDBAND

Það hefur komið fyrir oftar en einu sinni hérlendis að lögreglan hefur hætt að elta bíla út af ótta við slysahættu í eltingarleiknum. En löggan þarf ekki að gera það aftur.

Nú munu þyrlunar sem hafa tekið upp bílaeltingarleiki og sett í sjónvörp í Bandaríkjunum verða fúlar – því það er komin lausn sem reddar þessu samstundis.