Forsíða Lífið Þessi górilla er svo myndarleg að hún er að trylla konur! MYNDIR

Þessi górilla er svo myndarleg að hún er að trylla konur! MYNDIR

Shabani ólst upp í dýragarði í Ástralíu en var nýlega fluttur í dýragarð í Japan. Þegar þangað kom tók líf hans ansi undarlega beygju, ef svo má að orði komast.

Japanskar konur eru svo yfir sig hrifnar af þessari górillu að þær flykkjast í dýragarðinn til að berja hann augum.

Screen Shot 2015-06-26 at 12.59.59 Screen Shot 2015-06-26 at 13.00.16 Screen Shot 2015-06-26 at 13.00.29

Aðdáun þeirra þykir mörgum undarleg, enda kannski aðeins skrýtið að finnast górilla svona hrikalega myndarleg…

Miðja