Forsíða Húmor Þessi gleymir aldrei fyrsta skiptinu sem hann fékk BEIKON – Svakaleg viðbrögð!...

Þessi gleymir aldrei fyrsta skiptinu sem hann fékk BEIKON – Svakaleg viðbrögð! – MYNDBAND

Ég held að við myndum öll vilja eiga myndband af viðbrögðum okkar þegar við prufuðum að borða einhverja matartegund í fyrsta sinn – þá sérstaklega ef viðbrögðin voru svona svakaleg.

Þetta smábarn fékk að prufa beikon í fyrsta sinn og hann var fljótur að sýna hvað honum fannst um málið:

Mmmmmm….beikon!

Miðja