Forsíða Afþreying Þessi gæi var svo fullur um helgina að hann svaraði sínu eigin...

Þessi gæi var svo fullur um helgina að hann svaraði sínu eigin SMS’i – MYND

Ef hefðbundin helgi hjá þér snýst um að fara „eitthvað og drekka þig blind“ þá hlýtur að vera að þú hristir stundum hausinn yfir því sem „fulli þú“ gerir á nóttunni.

Það eru nokkur augljós merki sem þú getur lært að þekkja og vita hvenær þú ert farinn að ganga of langt. Eitt þessara merkja er ef þú vaknar til dæmis á sjúkrahúsi og jafnvel tengdur við öndunarvél.

En það eru ekki einu merkin sem geta gefið til kynna að þú hafir drukkið OF mikið.

Eitt besta merkið getur verið að skoða SMS og fésbókarskilaboðin í símanum þínum. Og ef þú kemst að því sama og þessi gæi gerði á sunnudaginn, þá varstu að öllum líkindum búinn að drekka of mikið!

Þegar hann leit á símann sinn sá hann að hann hafði spurt vin sinn hvort hann væri ennþá í bænum – En fyrst hann var svona lengi að svara, þá ákvað hann að svara bara fyrir hann …

Screenshot 2015-02-03 13.52.11

 

reply-to-own-text-drunk-elite-daily