Forsíða Lífið Þessi gæi kann sko að koma eiginkonunni sinni á ÓVART!

Þessi gæi kann sko að koma eiginkonunni sinni á ÓVART!

Ástkær eiginmaður ákvað að deila þessu myndbandi með Internetinu þar sem að hann kom konunni sinni svo sannarlega á óvart þegar að þau áttu 5 ára brúðkaupsafmæli.

Þá bauð hann henni til Evrópu án þess að hún hafði minnstu hugmynd um það!

Málið er að það var ekki bara þetta sem gerir hann yndislegan, heldur kom hann henni líka á óvart þegar þau áttu eins árs brúðkaupsafmæli:

Þvlíkur fengur þessi maður! Hann lætur okkur hina samt líta frekar illa út…