Forsíða Afþreying Þessi gæi getur hermt eftir hverjum sem er! – Myndband

Þessi gæi getur hermt eftir hverjum sem er! – Myndband

Hann byrjar á því að taka Morgan Freeman og það er örugglega gert af ástæðu. Sú eftirherma er svo ótrúlega góð að hann þarf að taka nokkrar lélegar setningar svo maður trúi því að þetta sé raunverulega hann!

Charlie Hopkinson veit greinilega hvað hann er að gera, pældu í því að fá þennan gæja með í partý.