Forsíða Afþreying Þessi gæi getur breytt sér í hvaða persónu sem er – Á...

Þessi gæi getur breytt sér í hvaða persónu sem er – Á ódýran og öðruvísi hátt … – MYNDIR

Það er alltaf ótrúlega gaman að klæða sig upp í búning. Hvort sem það er fyrir Hrekkjavöku, Öskudag eða önnur tilefni.

Eins og þú veist kannski fyrir kæri lesandi, þá er Japan heimavöllur alls hins skrítna í heiminum. Meðal annars þá veltir búningaiðnaðurinn þar í landi litlum 40 milljörðum íslenskra króna … Í BÚNINGA!?

Hinn 25 ára gamli Anucha Saengchart hefur á síðustu árum orðið frægur í Japan og þótt víða væri leitað fyrir það eitt að klæða sig upp í búninga – En hann gerir það öðruvísi en flestir.

Hann útbýr alla búningana sína sjálfur og þeir kosta sjaldan meira en … ein sjampóflaska eða svo. Gjörðu svo vel!

#1 Captain America

Captain America

#2 Terminator

The Terminator

#3 Andinn í Aladdín

Genie

#4 Þessi Japanska fyrirsæta

Rainbow Hair Dude

#5 The Thing

The Thing

#6 Nicky Minaj

Nicky Minaj

#7 Anna úr Frozen

Anna From Frozen

#8 Groot

Groot

#9 Davy Jones

Davy Jones

#10 Plútó

Pluto

#11 Pinhead

Pinhead

#12 Fríða

Belle

#13 Neo úr Matrix

The Matrix

#14 Sandman

Sandman

#15 Taylor Swift

Taylor Swift

#16 Jigsaw

Jigsaw

#17 Mario

Mario

#18 Zurg hershöfðingi

Emperor Zurg

#19 Coca Cola flaska

Coca Cola Bottle

#20 Guile

Guile

#21 Two-face

Two-face

#22 Mystique

Mystique

#23 Cyclops

Cyclops

#24 Frieza

Frieza

#25 Batman

Batman

#26 Harry Potter

Harry Potter