Forsíða Hugur og Heilsa Þessi fyrirsæta er í þrusu formi – En það sem þú vissir...

Þessi fyrirsæta er í þrusu formi – En það sem þú vissir ekki …

Flest viljum við halda okkur í góðu formi en sama hvað við reynum, þá verðum við eflaust aldrei í jafn flottu formi og þessi unga kona hérna.

Sarah Stage er fyrirsæta og fitnesskeppandi, búsett í Los Angeles.

Sarah er 30 ára gömul og á marga aðdáendur á Instagram.


Hver myndi ekki vilja fylgjast með henni á Instagram?


Á síðunni sinni leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með sér á æfingum,


Og í myndatökum.


En þó hún sé mikið í ræktinni, þá leyfir hún sér að borða það sem henni langar í.


Og þótt myndirnar gefi það ef til vill ekki til kynna, þá elskar hún sjoppuhamborgara og ís!


En jafnvel þó hún sé í þrusu formi þá er hún komin með smá bumbu …


Og það er ekki vegna þess að hún er að borða svo mikið af hamborgurum … heldur vegna þess að hún er komin 8 MÁNUÐI á leið!


Þessi mynd er tekin þegar hún er komin rúmlega 8 mánuði á leið …


Og samkvæmt læknum er hún og barnið hennar við hesta heilsu!


Það eru ekki margar konur sem líta svona út eftir 8 mánuði á meðgöngu.


Og þess vegna segir Sarah að hún fái mikið af neikvæðum athugasemdum.


Af því að hvaða kona yrði ekki afbrýðisöm út í þennan líkama!


Hún tilkynnti það aðeins nýlega að hún væri ólétt.


Og að hún gangi með strák.


Það er kannski ekkert skrítið …


En þrátt fyrir 8 mánaða meðgöngu, þá hafði enginn tekið eftir neinu!