Forsíða TREND Þessi brimbrettakappi litar á sér hárið í öllum litum – En er...

Þessi brimbrettakappi litar á sér hárið í öllum litum – En er sjóðandi heitur á meðan! – MYNDIR

Undanfarnar vikur hefur hártíska mikið verið í umræðu – Þó sérstaklega hjá kvenfólki.

Gráa ömmuhárið varð áberandi eina vikuna og nú um síðustu helgi birtum við grein þess efnis að stúlkur væru að lita á sér hárið í öllum regnbogans litum.

En í þetta skiptið er það karl sem tekur alla athyglina og það er heldur enginn venjulegur strákur. Það er brimbrettakappinn Luke Davis, 22 ára sjarmur sem skammast sín ekkert fyrir að lita á sér hárið.

Er þetta það sem koma skal í herratísku?

Þetta er Luke Davis:


Og hann er brimbrettakappi …


… Sem elskar að ferðast.


… Og já, hann litar á sér hárið jafn oft og þú skiptir um nærbuxur.


Hann prófaði meira að segja ‘ömmuhárið’ sjálfur!


Það er eitthvað við þetta …


Sem er sexý!


Og það besta virðist vera að vinir hans eru í nákvæmlega sama pakka!

Fyrir fleiri myndir af Luke Davis, finndu hann á Facebook!