Forsíða Bílar og græjur Þessi bíll væri ALGJÖR snilld til að fara hringinn í kringum Ísland!...

Þessi bíll væri ALGJÖR snilld til að fara hringinn í kringum Ísland! – MYNDBAND

Volkswagen hefur nú framleitt bíl sem er algjör snilld í ferðalagið. Hann er nánast eins og Transformer þar sem hann bara umbreytist og stækkar til að hægt sé að gista þægilega í honum.

Miðja