Forsíða Hugur og Heilsa Þessi bikinímynd SLÓ Í GEGN á internetinu – En ekki eins og...

Þessi bikinímynd SLÓ Í GEGN á internetinu – En ekki eins og þú heldur … – MYNDIR

Rachel Hollis er eigandi síðunnar „The Chick Site“. Hún eldar, fjallar um tísku, skipuleggur viðburði og hefur skrifað bók.

Rachel Hollis is the founder of The Chic Site. She cooks, covers fashion, plans events, and has written a book.

Hún er líka þriggja barna móðir. Nýlega deildi hún mynd af sér í bikiní á ströndinni sem sló algjörlega í gegn á internetinu – En ekki af sömu perraástæðum og þú gætir ímyndað þér …

She's also a mom of three. And recently a photo of her in a bikini at the beach went massively viral on Facebook — but not for the typically nasty reasons.

Rachel sagði í viðtali við Cosmopolitan að henni hefði brugðið svakalega þegar hún sá viðbrögðin við myndinni sinni.

Screenshot 2015-03-27 16.40.50

„Ég ELSKA að heyra það að margar konur fóru í bikiní í fyrsta skiptið í 20 ár eftir að hafa séð myndina mína“.

"I love hearing that someone is going to wear a bikini for the first time in 20 years or that this picture changed their perspective," Hollis told Cosmopolitan.

Hún segist líka hafa fengið neikvæð viðbrögð en í viðtali við „Today“ sagði hún að eftir að hafa nýlokið við að hlaupa maraþon, af hverju ekki að rífa sig úr bolnum og smella einni mynd? „Ef það er einhverntíman tími til þess að sýna á sér magann þá var það þarna,“ sagði hún.

She said there has been some negative feedback, but, she told Today, after recently finishing a marathon, she thought, why not show off her body? "If there’s ever time to show off your belly, this is probably it," she said.