Forsíða Hugur og Heilsa Þessi áttræði AFI henti sér á tískupallinn í fyrsta sinn! – MYNDIR

Þessi áttræði AFI henti sér á tískupallinn í fyrsta sinn! – MYNDIR

„Náttúran ákveður aldur þinn, en þú ákveður hugarástand þitt.“, þetta segir hinn áttræði Wang Deshun – sem ákvað að henda sér á tískupallana í fyrsta skipti þegar hann var áttræður.

Hann útskýrir nánar ástæðuna í myndbandi hér að neðan – en sjá má hann á pöllunum á þessum glæsilegu myndum.