Forsíða Afþreying Þessi AMMA var að prófa McDonalds í fyrsta sinn – og Internetið...

Þessi AMMA var að prófa McDonalds í fyrsta sinn – og Internetið elskar viðbrögðin hennar! – MYNDBAND

Einhvern veginn þá hefur þessi amma náð að komast í gegnum ævina án þess að prófa McDonalds, en nú búið að „redda málunum“ – og festa það á filmu í leiðinni.

Internetið gjörsamlega elskar viðbrögðin hennar við því að bragða á fræga skyndibitafæðinu í fyrsta sinn:

Miðja