Forsíða Bílar og græjur Þessi 510 HESTAFLA V10 græja fer að lenda á götum Reykjavíkur! –...

Þessi 510 HESTAFLA V10 græja fer að lenda á götum Reykjavíkur! – MYNDIR

Sveinn Elías Elíasson fór ásamt elsta stjúpsyni sínum vestur um haf – og létu gamlan draum rætast.

„Okkur hafði lengi langað í BMW E64 M6 Cabrio Facelift og verið lengi að leita af rétta bílnum. Við létum þann draum verða að veruleika og keyptum okkur M6“, segir Sveinn.

Um er að ræða bíl nr. 6 sem kemur á götuna af M6 – en þetta er sá nýjasti af þeim sem eru til á Íslandi. Bíllinn er 510 hestöfl með V10 vél.

„Hann lendir á Íslandi 3. október“, segir Sveinn. „Hann verður fljótur yfir 550 hestöfl. kominn með 513 þúsund króna púst – og fullt af útlitsbreytingum.“

Ekki ónýt græja!

Image may contain: 1 person, car and outdoorImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoorImage may contain: car and outdoor