Forsíða Hugur og Heilsa Þessi 5 ára strákur er að ganga í gegnum sína fyrstu ÁSTARSORG!...

Þessi 5 ára strákur er að ganga í gegnum sína fyrstu ÁSTARSORG! – Tekur þessu eins og maður!

Allir hafa gengið í gegnum ástarsorg á sinni lífsleið. Alls konar tilfinningar sem maður veit ekkert hvað á að gera við og allt ómögulegt.

Hérna var fimm ára strákur skotinn í bekkjasystur sinni. En hann sá hana kyssa vin sinn og þau voru orðin kærustupar. Þessi strákur höndlaði þetta samt eins og alvöru þroskaður maður og sagðist bara vera glaður fyrir þeirra hönd…