Forsíða Hugur og Heilsa Þessi 4 barna móðir er ekki feimin að sýna hvernig líkaminn hennar...

Þessi 4 barna móðir er ekki feimin að sýna hvernig líkaminn hennar hefur breyst! – MYNDIR

Bloggarinn og móðirin Joanna Venditti deildi nýlega pistli og myndasyrpu um það hvernig líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún fór að eignast börn.

Boðskapurinn hennar: Lifðu einn dag í einu og gerðu það sem þú getur á hverjum degi.

Joanna skrifar um að hún hafi aldrei verið ánægð með líkama sinn áður en hún gekk með fyrsta barnið sitt.

collage1


Hún var alltaf í „átaki“ eða á megrunarkúr fyrir stóra viðburði.

collage-3


En hún segir að eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn lærði hún að bera virðingu fyrir líkamanum sínum.

collage-4


Og útskýrir að hún hafi litið á líkama sinn sem hýsil á meðan hún gekk með tvíbura.

collage-6


Og þá byrjuðu hlutirnir að breytast.

collage-5


Joanna er með öðruvísi líkama í dag en hún er ánægð því hún veit að hún hefur komið með 4 ný líf í heiminn.

collage-2


…Og það er frekar ótrúleg tilfining.

collage-7


Hún segir að líkaminn sinn verði aldrei samur eftir að hafa gengið með tvíburana sína.

collage-10

collage-9


Að hún hafi verið í mjög slæmu ásigkomulagi …


„Mér leið svo illa yfir líkamanum mínum. Ég gat ekki horft á hann eins og hann var orðinn …“


„… En á sama tíma var ég svo þakklát fyrir það hvað hann hafði gert. Líkaminn minn hafði búið til tvær manneskjur á 37 vikum og 4 dögum og komið þeim heilum og höldnum í heiminn“.


“Ég tók því ákvörðun um að vera góð við líkama minn héðan í frá.”