Forsíða Lífið Þessi 11 furðuverur eiga eftir að koma þér á óvart – Með...

Þessi 11 furðuverur eiga eftir að koma þér á óvart – Með alvöru ofurkröftum!

Trúir þú ekki á töfra?

Ekki á ofurhetjur og ofturkrafta?

Lestu aðeins niður!

1. Kardínála fiskur: Spúir eldi

Þegar hann er gleyptur af stærri fiskum getur kardínálinn hlaðið orku í líkama sínum og skotið út einskonar orkuskoti með efnum sem lýsa í myrkri. Við þetta spýtir stærri fiskurinn honum tafarlaust út úr sér aftur og kardínálinn virðist vera að spúa eldi.

2. „Skot rækja“: Hljóðbylgja

3. Tarsier api: Sér í myrkri

Ekkert spendýr á jörðinni er með jafn stór augu og þessi api, miðað við líkamsstærð, að sjálfsögðu. Sjón apans er ótrúleg og nætursjónin betri en hjá nokkru örðu dýri. Augun eru það stór að þau eru föst við heila dýrsins svo það getur ekki snúið augunum. Þess í stað snýr apinn hausnum og getur snúið honum í allt að 180 gráður!

4. Kólíbrífugl: Flotið í loftinu

5. Kengúru rotta: Lifað án vatns.

6. Búrhvalur: Getur haldið niðri í sér andanum í 90 mínútur

7. Basilisk eðla: Gengið á vatni

8. Marglytta: Ódauðleiki

9. Kolkrabbi: Breytt um form

Í stað þess að berjast við óvini sína kjósa kolkrabbar einfaldlega að fela sig. Og það sama gildir þegar þeir þurfa að ná bráð sinni, þeir fela sig bara og bíða.

Þeir eru búnir sérstökum húðfrumum sem geta breytt um lit og aðlaga sig að umhvefi sínu.

10. Gecko eðlur: Gengið upp veggi

11. Afrískur hárfroskur: Wolverine klær

Ef það er eitthvað dýr í dýraríkinu sem gæti verið raunveruleg ofurhetja, þá er það þessi froskur. Hann finnst helst í Kamerún og hefur þann hæfileika að geta brotið í sér tábeinin og þrýst þeim út um húðina rétt eins og X-Men ofurmennið Wolverine.