Forsíða TREND Þessar tvíburasystur gera 2000 hnébeygjur á dag – til að vera með...

Þessar tvíburasystur gera 2000 hnébeygjur á dag – til að vera með alveg eins rass!

Systurnar Miriam og Michelle Carolus eru tvíburar sem eru með þráhyggju að vera alveg eins. Þetta þýðir að þær borða alveg það sama – gera nákvæmlega sömu æfingarnar og gæta sín í hvívetna að gera ekkert sem gæti valdið mismun í útliti þeirra.

Þessi þráhyggja hefur skilað því að þær eru alveg eins – og jú hafa hlotið nokkra frægð fyrir á Instagram reikningi sínum.

Hér að neðan má sjá innslag um systurnar: