Forsíða Hugur og Heilsa Þessar þrjár setningar BREYTTU lífi hennar – Deilir mikilvægum ráðum til að...

Þessar þrjár setningar BREYTTU lífi hennar – Deilir mikilvægum ráðum til að finna leiðina tilbaka! – MYNDBAND

Hún Lisa Nichols er stórmögnuð kona sem hefur náð árangri á öllum mögulegum mælikvörðum – en lífið hennar hefur svo sannarlega ekki verið dans á rósum.

Hér deilir hún með okkur mikilvægum ráðum sem hjálpa okkur að finna leiðina tilbaka úr áföllum og erfiðleikum.

Miðja