Forsíða Lífið Þessar rottur BJARGA lífum allstaðar í heiminum – „Væri ekki hægt án...

Þessar rottur BJARGA lífum allstaðar í heiminum – „Væri ekki hægt án þeirra“ – MYNDBAND

Rottur eru yfirleitt tengdar við slæma hluti á borð við óþrifnað og sjúkdóma, en ekki góðverk – þá sérstaklega ekki að bjarga lífum.

En þessar rottur bjarga lífum allstaðar í heiminum og eru ómissandi í því starfi: