Forsíða Húmor Þessar myndir af sundköppum á Ólympíuleikunum líta óvart út eins og klám

Þessar myndir af sundköppum á Ólympíuleikunum líta óvart út eins og klám

Einhver á Internetinu fann þessar gömlu myndir frá sumarólympíuleikunum 2012 í London og var sá og hinn sami staðráðinn í því að hann hefði fundið klám.

Það má eiginlega bara láta myndirnar tala sínu máli:

daley22diving666 1

Spurning hvort að útsendingar frá sundi á Ólympíuleikunum virki alltaf eins og klám…?