Forsíða Lífið Þessar myndir af lungum reykingamanns ættu að fá þig til að hætta...

Þessar myndir af lungum reykingamanns ættu að fá þig til að hætta að reykja!

More than one million people die in China ever tear due to tobacco while an estimated 100,000 people die as a result of exposure to second-hand smoke

Nýjar myndir ganga nú um internetið af sködduðum lungum úr einstaklingum sem hafa reykt í 15 ár. Myndirnar eru bornar saman við 30. ára reykingarmenn.

Samkvæmt auglýsingarherferð gegn reykingum má rekja 80% tilvika um lungnakrabbamein til reykinga.

Myndirnar voru fyrst birtar í ríkissjónvarpi Kína á miðvikudaginn en alþjóðleg heilbrigðissamtök telja að yfir 300 milljónir manna reyki í Kína.

Auglýsingaherferðin varar ekki aðeins reykingarfólkið sjálft við heldur ítreka hættu við óbeinum reykingum þar sem æ fleiri tilvik um lungnakrabbamein koma upp í kjölfar óbeinna reykinga.

Lunga sem hefur reykt í 30 ár:

A series of gruesome videos of damaged lungs have recently been released as part of a Chinese anti-smoking campaign

Kína er talið vera stærsti framleiðandi og notandi á tóbaki í heiminum.

The footage was aired on Chinese television CCTV last Wednesday, warning long-term smokers and passive smokers alike of the dangers of tobacco smoke
According to the anti-smoking campaign, 80 per cent of lung cancer cases are believed to be caused by long-term or passive smoking

Lungun á myndinni hér fyrir neðan eru töluvert skemmd einungis af völdum óbeinna reykinga.

Óbeinar reykingar getur til dæmis verið ef foreldri reykir og viðkomandi andar að sér miklum sígarettureyk.

China is the world's largest producer and consumer of tobacco products, according to the World Health Organisation
There are more than 300 million smokers in China while about one in every three cigarettes smoked in the world is smoked in the country 
Á meðan 300 milljón reykingarmanna eru í landinu er talið að 1/3 af öllum sígarettum heims séu reyktar í Kína.
More than one million people die in China ever tear due to tobacco while an estimated 100,000 people die as a result of exposure to second-hand smoke
Á hverju ári deyja meira en milljón einstaklingar í Kína sem rekja má til tóbaksnotkunnar á meðan um 100 þúsund einstaklingar eru taldir deyja vegna óbeinna reykinga.
Það þýðir að einhver deyr vegna tóbaksreykinga í Kína á 30 sekúndna fresti. Það eru 3000 manns á dag.

Heilbrigðissamtök vara yfirvöld í Kína við að ef ekki dregur úr tóbaksnotkunin muni tala látinna hækka á hverju ári og ná þrem milljónum árið 2025.