Forsíða Hugur og Heilsa Þessar mæðgur fóru saman í ÁTAK! – Eru búnar að ná frábærum...

Þessar mæðgur fóru saman í ÁTAK! – Eru búnar að ná frábærum árangri!

Það er gaman að sjá þegar fólk tekur sig á og það er ennþá skemmtilegra þegar fólk hjálpast að eins og þessar mæðgur hér fyrir neðan. Þær voru orðnar þreyttar á að vera of stórar svo þær voru duglegar að hvetja hvora aðra í sínu átaki. Og þeim gengur svona rosalega vel.