Forsíða Bílar og græjur Þekkir þú einhvern svona? – Var í meira en 20 mín að...

Þekkir þú einhvern svona? – Var í meira en 20 mín að LEGGJA í stæði! – Myndband

Það er ekki öllum gefið að leggja í stæði, það er bara þannig. Eins stressandi og það getur verið fyrir suma að leggja þá getur það verið drepfyndið fyrir aðra að horfa á.

Hér er dæmi um manneskju sem á mjög erfitt með að leggja – en hún má þó eiga það að hún er þrautseig þessi!

Hvernig er þetta hægt?