Forsíða Bílar og græjur Þekkir þú einhvern sem á eða elskar BMW? – Hér er JÓLAGJÖFIN...

Þekkir þú einhvern sem á eða elskar BMW? – Hér er JÓLAGJÖFIN komin! – Myndband

Þetta er svona með því svalara sem maður sér. Fjarstýring með snertiskjá sem gerir þér m.a. kleift að leggja bílnum án þess að nokkur sé undir stýri.

Þessi aukahlutur er ekki eingöngu í boði hjá BMW, enda framtíðin hægt og bítandi að taka yfir tæknina, en þeir voru fyrstir á markað með þetta í BMW7 línunni sinni.