Forsíða Afþreying Þeir ákváðu að gera eitthvað nýtt á hverjum einasta degi … í...

Þeir ákváðu að gera eitthvað nýtt á hverjum einasta degi … í 30 daga! – MYNDBAND

Ertu þreytt eða þreyttur á því að gera það sama alla daga? Lærðu eitthvað af þessum Piltum frá Kanada!

Í myndbandinu hér fyrir neðan er fylgst með fjórum piltum sem ákváðu að breyta lífi sínu – Og lifa einn dag í einu.

Myndbandið byrjar á brotum úr fréttaþáttum víðs vegar um Kanada þar sem fjallað er um að ungt fólk er latt, sjálfumglatt og þarfasamt. Piltarnir sem eru allir frá Montreal ákváðu að sýna öllum úr hverju þeir væru gerðir og að þeirra kynslóð hefur verið alvarlega misskilin!