Forsíða Uncategorized Þegar kötturinn hatar SÖNG en eigandinn hættir ekki að syngja gerast hræðilegir...

Þegar kötturinn hatar SÖNG en eigandinn hættir ekki að syngja gerast hræðilegir hlutir… – Myndband

Flesti kettir hata vatn mest af öllu – Ekki þessi – Það sem hann hatar meira en vatn er söngur eiganda sína og eins og sjá má í lokin á myndbandinu er kisi tilbúinn að gera hræðilega hluti til að „þagga“ niður í honum!