Forsíða Húmor Þegar kærastan spyr þig: „Hvaða stelpa er þetta?“ …

Þegar kærastan spyr þig: „Hvaða stelpa er þetta?“ …

Það eru ýmis vandamál sem fylgja því að strákur. Og þessi vandamál þekkja allir þeir sem hafa verið í sambandi.

Jafnvel þó þú hafir ekki einu sinni gert neitt af þér, þá koma ásakanirnar stundum þegar þú átt minnst von á því … og oftast eru bara fjórir valmöguleikar í stöðunni!

Dan Bilzerian deildi þessu myndbandi á Instagram í morgun, hann kannast greinilega við þetta:

Miðja