Forsíða Húmor Þegar fyrrverandi er kominn með nýja – og hún er betri en...

Þegar fyrrverandi er kominn með nýja – og hún er betri en þú!

Það getur verið erfitt þegar fyrrverandi makinn nær sér í nýja kærustu eða kærasta.

Stelpan í þessu myndbandi tekur því þó eins og sönn hetja og getur séð allt það góða í nýju kærustunni.

En það er eitthvað við þennan hlátur sem lýsir smá áhyggjum…