Forsíða Lífið Þegar bíll fer í heljarstökk! – Myndband

Þegar bíll fer í heljarstökk! – Myndband

Guerlain Chicherit tekur hér létt heljarstökk á bíl í Tignes, Frakklandi. Einhvern veginn finnst manni þetta geta farið úrskeiðis á þúsund ólíka máta – en ótrúlegt nokk lendir bíllinn bara eins og köttur. Á réttri hlið – og allir brosandi og sáttir við árangurinn.