Forsíða Lífið Þau voru hársbreidd frá einhverju hræðilegu – HEPPNI er ekki nógu sterkt...

Þau voru hársbreidd frá einhverju hræðilegu – HEPPNI er ekki nógu sterkt orð í þessu tilfelli! – Myndband

Slys gera ekki boð á undan sér! Þetta fólk var hársbreidd frá því að lenda í svakalegu slysi – mögulega kveðja þennan heim!

Þau hljóta bara að vera með heila mafíu af verndarenglum á bak við sig því heppni er ekki nógu sterkt orð til að lýsa því hvernig þau komust í gegnum þetta án skrámu!