Forsíða Lífið Þau sváfu í ruslagámi – þegar þú heyrir hvers vegna….

Þau sváfu í ruslagámi – þegar þú heyrir hvers vegna….

Mörg eigum við það til að fara gjörsamlega fram úr okkur þegar kemur að djamminu. Fáir hafa þó tekið djammið á sama stig og þetta par. Þau höfðu eytt kvöldinu á Hardrock spilavíti og það var víst alveg brjálæðislega gaman.

54dd1361821c0

Þau tóku síðan þá ákvörðun að leggja sig í ruslagámi fyrir utan og snemma um morguninn var ruslagámurinn tæmdur í ruslabíl. Bílstjóri ruslabílsins heyrði hrópin í þeim en náði þeim ekki uppúr sjálfur svo hann þurfti að kalla til aðstoð.

Farið var með parið á sjúkrahús til aðhlynningar en þau sögðust bæði þjást af miklum bakverkjum eftir nóttina. Kannski ekki skrýtið.

Í fyrstu héldu yfirvöld að þau væri heimilislaus, en svo var ekki.

ÞAU HÖFÐU BARA EKKI NENNT HEIM TIL SÍN!