Forsíða Húmor Þau HÉLDU að þau gætu höndlað svona sterkan mat – en þau...

Þau HÉLDU að þau gætu höndlað svona sterkan mat – en þau höfðu rangt fyrir sér! – MYNDBAND

Fólkið í þessu myndbandi á það allt sameiginlegt að þau héldu að þau gætu höndlað svona sterkan mat, en þau höfðu öll svo illilega rangt fyrir sér.

En eins og þú veist með sterkan mat þá er lítið sem er hægt að gera þegar maður loksins fattar að þetta var of sterkt fyrir mann…