Forsíða Lífið Þau fengu að vita að þau ættu von á BARNABARNI! – Og...

Þau fengu að vita að þau ættu von á BARNABARNI! – Og viðbrögðin eru æðisleg!

Það er geggjuð tilfinning þegar maður veit að maður er að fara eignast barn og svo kemur að því að segja foreldrum sínum frá því að þau séu að fara vera amma og afi. Það er oftast líka hrikalega spennandi.

En hvernig segir maður þeim frá því? Þetta par notaði skemmtilega aðferð þar sem þau létu ömmuna og afann fá heyrnatól og svo sögðu þau þeim frá því að það væri barnabarn á leiðinni. Amman og afinn áttu að giska á hvað þau væru að segja og það er drepfyndið hvað kemur útúr afanum….