Forsíða Lífið Þau eru öll VERSTU foreldrar í heimi – MYNDIR

Þau eru öll VERSTU foreldrar í heimi – MYNDIR

Á instagram má finna ótrúlega skemmtilegan notanda sem heitir „Asshole parents“ þangað senda foreldrar myndir af nýjasta „melt-downi“ eða frekjukasti barna sinna og segja frá því hvað olli kastinu. Það eru yfirleitt frekar hversdagslegir er sprenghlæilegir hlutir sem valda því að börnin fyllast angist og verða hreinlega óstarfhæf af geðshræringu.

„Hún bað um að fá að hlusta á Hairspray og ég spilaði Broadway útgáfuna. Þannig að ég er asshole“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.11.22

„Pabbi vill ekki leyfa mér að leika mér með borvélina þannig að hann er asshole“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.11.46

„Ég vildi ekki leyfa henni að fara í bað með kettinum. Ég er asshole“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.11.55

„Ég byggði virki handa honum, hann eyðilagði það um leið. Þannig að ég er asshole“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.12.04

 

„Hann getur ekki drukkið cheeriosið með röri því það er einn hringur fastur í því þá er ég asshole“

 

Screen Shot 2015-03-25 at 12.22.11

„Ég get ekki látið tunglið birtast aftur þannig að ég er að sjálfsögðu asshole“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.22.23

„Það var baun sem hún borðar ekki í borritoinu hennar og það er að sjálfsögðu mér að kenna. Ég er asshole.“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.22.37

„Ég keypti bara súkkulaðibitakökur“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.22.48

„Hann vildi ís í brauði en þegar hann var hálfnaður með ísinn ákvað hann að hann vildi frekar shake. Ég er versta manneskjan á plánetunni núna.“

Screen Shot 2015-03-25 at 12.22.59

 

„Við fórum í sumarfrí en þegar ég bað um mynd var ég bara asshole“

 

Screen Shot 2015-03-25 at 12.29.55