Forsíða Afþreying Þau eiga frekar sérstakt GÆLUDÝR! – Það tekur sjúklega mikið pláss!

Þau eiga frekar sérstakt GÆLUDÝR! – Það tekur sjúklega mikið pláss!

Hjónin Ronnie og Sheeron voru Buffalobændur en svo seldu þau hjörðina. Þau seldu alla nema einn lítinn kálf. Þau tóku hann inn til sín og ólu hann upp eins og barnið sitt. Nú er hann fullvaxinn og ekki nema 1133 kg.

Þeim líður öllum vel eins og sjá má í þessu myndbandi.