Forsíða Lífið Þær eru í lífshættu á meðan hann klippir á þeim hárið! –...

Þær eru í lífshættu á meðan hann klippir á þeim hárið! – Hann notar nefnilega EXI til þess – MYNDBAND

Allar þær sem mæta í klippingu til hans eru í lífshættu, því að hann klippir bara hár með exi. Hann ,,klippir“ meira að segja stundum hárið á fleiri en einni konu í einu – já, með exi einmitt.

Axaklipparinn er mjög eftirsóttur og allir sem koma til hans eru mjög ánægðir. Hann heitir Danil Istomin, er rússneskur og hérna sjáið þið hvernig hann gerir þetta:

Er ekki um að gera að fá svona hárgreiðslumann eða -konu til að klippa hér á Íslandi? Myndir þú fara í axarklippingu?

Miðja