Forsíða Hugur og Heilsa Þær eru kallaðar áströlsku KARDASHIAN systurnar! – „Nema það að við erum...

Þær eru kallaðar áströlsku KARDASHIAN systurnar! – „Nema það að við erum hæfileikaríkar“!

Svo virðist að það sé að myndast Kardashian systur út um allan heim í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Í fyrra var það rússneska módelið Anastasiya Kvitko. Hún var sögð vera rússneska Kim Kardashian.

„Ég hef ekki hugmynd um það afhverju Kim Kardashian er svona fræg, skil heldur ekki afhverju það er verið að líkja mér við hana. Ég ætla að verða miklu stærri en hún“. – Anastasiya

Nú eru það ástralskar brimbrettastelpur. Þær eru 4 systur og einn bróðir sem elska öll að leika sér í öldunum. Þær stefna á heimsmeistaramót á brimbretti.

Þær urðu frægar á Instagram þar sem þær eru komnar með yfir milljón fylgjendur. Þær ferðuðast mikið og eru nú farnar að sýna ferðalögin á samfélagsmiðlum.

„Við skiljum afhverju fólk kallar okkur áströlsku Kardashian systurnar. Við erum alveg aðdáendur þeirra en við erum hæfileikaríkar“ – Ein af systrunum.

Image result for australia's kardashians

Image result for coffey sisters

Image result for coffey sisters

Hér fyrir neðan má sjá myndband frá stelpunum. Þær byrja að leika sér á 2.28 mín.