Forsíða Lífið Þær eru allar gullfalleg módel sem eiga einn galla sameiginlegan – MYNDIR

Þær eru allar gullfalleg módel sem eiga einn galla sameiginlegan – MYNDIR

Fyrir nokkrum árum var ljósmyndarinn Ian Pettigrew greindur með sjúkdóminn cystic fibrosis. Sjúkdómurinn er í genunum og er ólæknandi. Hann getur ógnað lífi sjúklingsins og dregur marga þeirra til dauða. Sjúkdómurinn ræðst á frumur sem framleiða svita og meltingarvökva og getur valdið miklum skaða á lungum og meltingarfærum.

Ian ákvað að vekja athygli á sjúkdómnum og því hversu algengur hann í raun og veru er, með þessari ljósmyndaröð af konum sem allar þjást af honum.

7314840_orig

1859450_orig

2874034_orig

250201_orig

1140067_orig

6805887_orig

5144733_orig

1330327_orig

9158787_orig

 

Miðja