Forsíða Íþróttir Það verður SUPERBOWL veisla í Keiluhöllinni! – Hvoru liðinu spáir þú sigri?

Það verður SUPERBOWL veisla í Keiluhöllinni! – Hvoru liðinu spáir þú sigri?

New Englands Patriots og Philadelphia Eagles mætast í leiknum um Ofurskálina aðfararnótt sunnudagsins 5. febrúar. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil, því þetta er einn stærsti sjónvarpsviðburður veraldar. Pink syngur þjóðsönginn og Justin Timberlake heldur uppi stuðinu í hálfleik. Og auglýsingarnar! Ekki gleyma auglýsingunum!

Samkvæmt Betsson eru New England Patriots líklegri til að sigra með 1,5 í stuðul á móti 2,70 á Philadelphia Eagles. Eins er stuðullinn 1,5 á því að Gisele Bundchen verði sýnd oftar en 1,5 skipti – og 7.0 að Pink klúðri einhverju orði í þjóðsöngnum (já þegar kemur að Super Bowl virðist hægt að veðja um allt!)

Keiluhöllinni Egilshöll í samstarfi við Doritos verður með SuperBowl í beinni á sunnudaginn.

Það verður opið alla nóttina í Keiluhöllinni og í boði er ALVÖRU Superbowl kvöld með heitum vængjum, fingramat, fríu Doritos, tilboði af Carlsberg, stemningu og hágæða útsendingu.

Kvöldið verður tekið snemma og Stod 2 Sport verður í beinni á staðnum ásamt landsliði Íslands í Amerískum Fótbolta, Einherjar

Keiluhöllin er með leik þar sem þú getur unnið  vængjaveislu og sex íssssss kalda Carlsberg í fötu. Taktu þátt HÉR!

Dragðu inn magann, greiddu þér, farðu úr ermalausa bolnum og láttu sjá þig í alvöru stemningu á Sunnudags…nótt.

Miðja