Forsíða Lífið Það var svo REIMT í húsinu þeirra að biskupinn mætti í særingarathöfnina!...

Það var svo REIMT í húsinu þeirra að biskupinn mætti í særingarathöfnina! – MYNDIR

Þegar kemur að draugum skiptist íslenska þjóðin algerlega í tvenn virðist vera.

Fjölskylda nokkur í Argentínu er þess þó full viss að draugar séu til og ekki nóg með það heldur hafi þeir valdið usla heima hjá þeim.

Fólkið, sem vill ekki láta nafna sinna getið, segist hafa séð skugga í húsinu og einnig að barnungur sonur þeirra hafi skyndilega tekið upp á því að teikna krossa á veggi hússins.

Fjölskyldan hafði samband við biskupinn sem mætti og framkvæmdi særingarathöfn.

Biskupinn segir það ekki hafa farið á milli mála að þarna hafi illur andi verið á ferðinni, en hann segist hafa séð skugga hreyfast meðan á athöfninni stóð.

Rafbylgjurnar voru einnig mældar og bentu þær líka til þess að þarna væri draugur.