Forsíða Bílar og græjur Það var smá bobbi í BREIÐHOLTINU – Bíll rann og blokkeraði akrein...

Það var smá bobbi í BREIÐHOLTINU – Bíll rann og blokkeraði akrein í Arnarbakkanum! – MYND

Það var smá bobbi í Breiðholtinu þegar að bíll rann og endaði út á götu. Ansi ótrúlegt miðað við kantinn sem bíllinn þurfti að fara yfir, eins og þið sjáið fyrir neðan myndina.

Christa deildi þessu í opna Facebook hópnum „Íbúasamtökin Betra Breiðholt“ og það var greinilegt að fólki í hópnum þótti þetta ansi fyndið.

Miðja