Forsíða Húmor Það var gert mikið grín að hönnun flugvallarins í Peking – Þetta...

Það var gert mikið grín að hönnun flugvallarins í Peking – Þetta er svona „Smáralindarmál“

Einn fjölfarnasti flugvöllur heims er í Peking – og hönnuðurinn Zaha Hadid var fenginn til að bæta við einingu við flugstöðina.

Í kjölfarið þá fékk Hadid yfir sig ansi mikla holskeflu grínkommenta eftir að flugstöðin var sýnd úr lofti – því hún þótti líkjast ansi mikið kvenmannssköpum.

Og verður manni þá hugsað til Smáralindarinnar okkar.

Ef það væri til Tinder fyrir byggingar þá myndi þetta pottþétt vera match.