Forsíða Afþreying Það tók blindan strák 5 ár að klára tölvuleikinn „The Legend Of...

Það tók blindan strák 5 ár að klára tölvuleikinn „The Legend Of Zelda“ – MYNDBAND

Það tók hann Terry Garrett 5 ár að klára tölvuleikinn The Legend of Zelda: Ocarina of Time.

5 ár í að klára einn tölvuleik kann að hljómar eins og langur tími. En ef það er tekið með í reikninginn að Terry er blindur þá er það alls ekki svo langt.

Terry setti upp hátalara hægra og vinstra megin við sig til að leiða sig í gegnum borðin.

Virkilega vel gert!