Forsíða Lífið Það sem ljósmyndari fann í yfirgefinni byggingu er ÓTRÚLEGT! – MYNDIR

Það sem ljósmyndari fann í yfirgefinni byggingu er ÓTRÚLEGT! – MYNDIR

Ljósmyndarinn Ralph Mirebs hefur gaman af því að fara út í óbyggðir, taka myndir af eyðibýlum og yfirgefnum stöðum.

Hann fór nýlega inn í yfirgefið flugskýli í Kasakstan og það sem hann fann þar er alveg ótrúlegt.

Gamlar geimskutlur Rússa frá því að þeir kepptu við Bandaríkjamenn um að komast fyrstir á tunglið liggja í skýlinu og safna þar ryki!

Svona lítur skýlið út, eitt og yfirgefið.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-7

Og inni í því er þessi geimflaug.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-4

Og þessi líka…

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-3Í skýlinu er kerfi sem á að halda úti ryki, en það er löngu ónýtt.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-27

Geimflaugarnar eru rykfallnar og illa farnar.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-23

Myndirnar hafa vakið hörð viðbrögð í Rússlandi, en flestum finnst þær eiga heima á safni en ekki rotnandi í flugskýli.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-13

Það er von manna að myndirnar hvetji stjórnvöld til að koma þeim á safn.

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-16

abandoned-soviet-space-shuttle-hangar-buran-baikonur-cosmodrome-kazakhstan-ralph-mirebs-1