Forsíða Lífið Það rigndi BJÓR á Bretlandseyjum – eftir smá slys í brugghúsinu! –...

Það rigndi BJÓR á Bretlandseyjum – eftir smá slys í brugghúsinu! – MYNDBAND

Flest okkar sem elskum bjór höfum ímyndað okkur hvernig það væri ef það myndi einhvern tímann rigna bjór.

Bretar sem búa í þessu nágrenni þurfa ekki að velta því fyrir sér lengur, ekki eftir að það varð smá slys í brugghúsinu:

Miðja