Forsíða Bílar og græjur Það KVIKNAÐI í alvörunni í drekanum í skemmtigarðinum – Þá fyrst varð...

Það KVIKNAÐI í alvörunni í drekanum í skemmtigarðinum – Þá fyrst varð fólk hrætt! – MYNDBAND

Þessi dreki átti að vera að hræða fólkið í skemmtigarðinum, en þótti lítið ógnvekjandi – þangað til að það kviknaði í alvörunni í honum.

Þá fyrst varð fólk hrætt!