Forsíða Húmor Það klúðruðust 5 tökur útaf þessum ÍSBIRNI! – Hann var bara að...

Það klúðruðust 5 tökur útaf þessum ÍSBIRNI! – Hann var bara að reyna sitt besta!

Það getur verið gaman að lenda hlutverki í auglýsingu og spennan verður þar að leiðandi mikil. En það er ekki gaman þegar maður klúðrar tökum aftur og aftur.

Þessi maður sem klæddur er í ísbjarnabúning lenti einmitt í því. Eina sem hann átti að gera í þessari auglýsingu var að labba á svelli en því miður fyrir hann þá tókst það alls ekki frábærlega….