Forsíða Bílar og græjur Það hefur ENGINN klúðrað því að leggja bíl jafn svakalega og þessi...

Það hefur ENGINN klúðrað því að leggja bíl jafn svakalega og þessi bílstjóri! – MYNDBAND

Við þekkjum flest einhvern sem er lélegur bílstjóri, sem er yfirleitt manneskjan sem við hugsum til þegar einhver minnist á lélegan bílstjóra.

En sú manneskja á ekkert í þennan bílstjóra, enda hefur enginn klúðrað því að leggja bíl jafn svakalega – og það eru engar ýkjur:

Miðja